Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og teighögg slegin á alvöru grasi. Völlurinn kemur mjög vel undan vetri. Almennt vallargjald, 7.000 kr., tekur við af 5.500 kr. vetrargjaldi föstudaginn 11. apríl 2025.