Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og teighögg slegin á alvöru grasi. Völlurinn kemur mjög vel undan vetri. Almennt vallargjald, 7.000 kr., tekur við af 5.500 kr. vetrargjaldi föstudaginn 11. apríl 2025.
Sem fyrr er Þorláksvöllur opinn inn á allar sumarflatir og teighögg slegin á alvöru grasi. Völlurinn kemur mjög vel undan vetri. Almennt vallargjald, 7.000 kr., tekur við af 5.500 kr. vetrargjaldi föstudaginn 11. apríl 2025.
Mótanefnd GÞ hefur sent frá þér mótaskrá vertíðarinnar 2025. Hún hefst með hinu árlega Black Sand Open 1. maí, sem stefnt er að því að verði fjölmennara og glæsilegra en nokkru sinni fyrr.